SKAM leikarar á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. maí 2018 10:15 Leikararnir Carl Martin Eggesbø og Ina Svenningda vöktu athygli sem Eskild og Chris í þáttunum SKAM. Skjáskot/NRK.no Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK
Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02