Ísland neðst í sínum riðli Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2018 22:50 Hópur Íslands á sviðinu í Lissabon. Vísir/Getty Ari Ólafsson var lang neðstur í fyrri undanriðli Eurovision. Ari flutti lagið Our Choice á fyrra undankvöldi Eurovision síðastliðinn þriðjudag en hann fékk 15 stig. Var Ari þar með í nítjánda sæti en í átjánda sæti var Makedónía með 24 stig og Króatía með 63 stig í 17. sæti. Ísrael vann fyrri undanriðilinn með 283 stig og varð Kýpur í öðru sæti í þeim riðli með 262 stig. Tékkland varð í þriðja sæti með 232 stig og Austurríki í fjórða sæti með 231 stig.Fulltrúi Ísrael vann Eurovision og varð Kýpur í öðru sæti og Austurríki í þriðja sæti. Í fyrra hafnaði Ísland í fimmtánda sæti í fyrri undanriðlinum með 60 stig. Úrslit fyrri undanriðilsins: 1. Ísrael (283 stig) 2. Kýpur (262 stig) 3. Tékkland (232 stig) 4. Austurríki (231 stig) 5. Eistland (201 stig) 6. Írland (179 stig) 7. Búlgaría (177 stig) 8. Albanía (162 stig) 9. Litháen (119 stig) 10. Finnland (108 stig) 11. Aserbaídsjan (94 stig) 12. Belgía (91 stig) 13. Sviss (86 stig) 14. Grikkland (81 stig) 15. Armenía (79 stig) 16. Makedonía (24 stig) 19. Ísland (15 stig) Noregur stóð uppi sem sigurvegari í seinni undanriðlinum en Svíþjóð og Moldavía urðu í öðru og þriðja sæti. Úrslit seinni undanriðilsins: 1. Noregur (266 stig) 2. Svíþjóð (254 stig) 3. Moldóvía (235 stig) 4. Ástralía (212 stig) 5. Danmörk(204 stig) 6. Úkraína (179 stig) 7. Holland (174 stig) 8. Slóvenía (132 stig) 9. Serbía (117 stig) 10. Ungverjaland(111 stig) 11. Rúmenía (107 stig) 12. Lettland (106 stig) 13. Malta (101 stig) 14. Pólland (81 stig) 15. Rússland(65 stig) 16. Svartfjallaland (40 stig) 17. San Marínó (28 stig) 18. Georgía (24 stig) Eurovision Tengdar fréttir Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45 Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Ari Ólafsson var lang neðstur í fyrri undanriðli Eurovision. Ari flutti lagið Our Choice á fyrra undankvöldi Eurovision síðastliðinn þriðjudag en hann fékk 15 stig. Var Ari þar með í nítjánda sæti en í átjánda sæti var Makedónía með 24 stig og Króatía með 63 stig í 17. sæti. Ísrael vann fyrri undanriðilinn með 283 stig og varð Kýpur í öðru sæti í þeim riðli með 262 stig. Tékkland varð í þriðja sæti með 232 stig og Austurríki í fjórða sæti með 231 stig.Fulltrúi Ísrael vann Eurovision og varð Kýpur í öðru sæti og Austurríki í þriðja sæti. Í fyrra hafnaði Ísland í fimmtánda sæti í fyrri undanriðlinum með 60 stig. Úrslit fyrri undanriðilsins: 1. Ísrael (283 stig) 2. Kýpur (262 stig) 3. Tékkland (232 stig) 4. Austurríki (231 stig) 5. Eistland (201 stig) 6. Írland (179 stig) 7. Búlgaría (177 stig) 8. Albanía (162 stig) 9. Litháen (119 stig) 10. Finnland (108 stig) 11. Aserbaídsjan (94 stig) 12. Belgía (91 stig) 13. Sviss (86 stig) 14. Grikkland (81 stig) 15. Armenía (79 stig) 16. Makedonía (24 stig) 19. Ísland (15 stig) Noregur stóð uppi sem sigurvegari í seinni undanriðlinum en Svíþjóð og Moldavía urðu í öðru og þriðja sæti. Úrslit seinni undanriðilsins: 1. Noregur (266 stig) 2. Svíþjóð (254 stig) 3. Moldóvía (235 stig) 4. Ástralía (212 stig) 5. Danmörk(204 stig) 6. Úkraína (179 stig) 7. Holland (174 stig) 8. Slóvenía (132 stig) 9. Serbía (117 stig) 10. Ungverjaland(111 stig) 11. Rúmenía (107 stig) 12. Lettland (106 stig) 13. Malta (101 stig) 14. Pólland (81 stig) 15. Rússland(65 stig) 16. Svartfjallaland (40 stig) 17. San Marínó (28 stig) 18. Georgía (24 stig)
Eurovision Tengdar fréttir Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45 Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45
Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00