Ísland neðst í sínum riðli Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2018 22:50 Hópur Íslands á sviðinu í Lissabon. Vísir/Getty Ari Ólafsson var lang neðstur í fyrri undanriðli Eurovision. Ari flutti lagið Our Choice á fyrra undankvöldi Eurovision síðastliðinn þriðjudag en hann fékk 15 stig. Var Ari þar með í nítjánda sæti en í átjánda sæti var Makedónía með 24 stig og Króatía með 63 stig í 17. sæti. Ísrael vann fyrri undanriðilinn með 283 stig og varð Kýpur í öðru sæti í þeim riðli með 262 stig. Tékkland varð í þriðja sæti með 232 stig og Austurríki í fjórða sæti með 231 stig.Fulltrúi Ísrael vann Eurovision og varð Kýpur í öðru sæti og Austurríki í þriðja sæti. Í fyrra hafnaði Ísland í fimmtánda sæti í fyrri undanriðlinum með 60 stig. Úrslit fyrri undanriðilsins: 1. Ísrael (283 stig) 2. Kýpur (262 stig) 3. Tékkland (232 stig) 4. Austurríki (231 stig) 5. Eistland (201 stig) 6. Írland (179 stig) 7. Búlgaría (177 stig) 8. Albanía (162 stig) 9. Litháen (119 stig) 10. Finnland (108 stig) 11. Aserbaídsjan (94 stig) 12. Belgía (91 stig) 13. Sviss (86 stig) 14. Grikkland (81 stig) 15. Armenía (79 stig) 16. Makedonía (24 stig) 19. Ísland (15 stig) Noregur stóð uppi sem sigurvegari í seinni undanriðlinum en Svíþjóð og Moldavía urðu í öðru og þriðja sæti. Úrslit seinni undanriðilsins: 1. Noregur (266 stig) 2. Svíþjóð (254 stig) 3. Moldóvía (235 stig) 4. Ástralía (212 stig) 5. Danmörk(204 stig) 6. Úkraína (179 stig) 7. Holland (174 stig) 8. Slóvenía (132 stig) 9. Serbía (117 stig) 10. Ungverjaland(111 stig) 11. Rúmenía (107 stig) 12. Lettland (106 stig) 13. Malta (101 stig) 14. Pólland (81 stig) 15. Rússland(65 stig) 16. Svartfjallaland (40 stig) 17. San Marínó (28 stig) 18. Georgía (24 stig) Eurovision Tengdar fréttir Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45 Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Ari Ólafsson var lang neðstur í fyrri undanriðli Eurovision. Ari flutti lagið Our Choice á fyrra undankvöldi Eurovision síðastliðinn þriðjudag en hann fékk 15 stig. Var Ari þar með í nítjánda sæti en í átjánda sæti var Makedónía með 24 stig og Króatía með 63 stig í 17. sæti. Ísrael vann fyrri undanriðilinn með 283 stig og varð Kýpur í öðru sæti í þeim riðli með 262 stig. Tékkland varð í þriðja sæti með 232 stig og Austurríki í fjórða sæti með 231 stig.Fulltrúi Ísrael vann Eurovision og varð Kýpur í öðru sæti og Austurríki í þriðja sæti. Í fyrra hafnaði Ísland í fimmtánda sæti í fyrri undanriðlinum með 60 stig. Úrslit fyrri undanriðilsins: 1. Ísrael (283 stig) 2. Kýpur (262 stig) 3. Tékkland (232 stig) 4. Austurríki (231 stig) 5. Eistland (201 stig) 6. Írland (179 stig) 7. Búlgaría (177 stig) 8. Albanía (162 stig) 9. Litháen (119 stig) 10. Finnland (108 stig) 11. Aserbaídsjan (94 stig) 12. Belgía (91 stig) 13. Sviss (86 stig) 14. Grikkland (81 stig) 15. Armenía (79 stig) 16. Makedonía (24 stig) 19. Ísland (15 stig) Noregur stóð uppi sem sigurvegari í seinni undanriðlinum en Svíþjóð og Moldavía urðu í öðru og þriðja sæti. Úrslit seinni undanriðilsins: 1. Noregur (266 stig) 2. Svíþjóð (254 stig) 3. Moldóvía (235 stig) 4. Ástralía (212 stig) 5. Danmörk(204 stig) 6. Úkraína (179 stig) 7. Holland (174 stig) 8. Slóvenía (132 stig) 9. Serbía (117 stig) 10. Ungverjaland(111 stig) 11. Rúmenía (107 stig) 12. Lettland (106 stig) 13. Malta (101 stig) 14. Pólland (81 stig) 15. Rússland(65 stig) 16. Svartfjallaland (40 stig) 17. San Marínó (28 stig) 18. Georgía (24 stig)
Eurovision Tengdar fréttir Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45 Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. 12. maí 2018 22:45
Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. 12. maí 2018 22:13
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning