Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. maí 2018 10:22 Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Fréttirnar berast aðeins nokkrum dögum áður en forsetakosningar fara fram í landinu þar sem íbúar Venesúela ganga að kjörborðinu á sunnudag. Kosningarnar eru umdeildar þar sem fjölmargir telja þær ólögmætar, þar á meðal bandarísk yfirvöld, Evrópusambandið og ríkisstjórnir Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó. Fangelsið er í El Helicoide, stórri byggingu sem var upphaflega verslunarmiðstöð en var breytt í höfuðstöðvar leyniþjónustu Venesúela. Byggingin hefur orðið að nokkurs konar tákni fyrir hrun efnahagslífsins í landinu og einræðistilburði Nicolás Maduro, forsetans sem nú sækist eftir endurkjöri í kosningunum umdeildu. Á vef Guardian er haft eftir Roderick Navarro, venesúelskum aðgerðarsinna sem er í útlegð, að fangarnir hafi tekið stjórnina í fangelsinu í gærdag eftir að hafa oboðið það sem fangarnir segja að séu barsmíðar og pyntingar gagnvart einum fanganum. Hafði Navarro rætt við fangana sem gerðu uppreisn í fangelsinu. Hann sagði þá berjast fyrir frelsi, heilbrigðisþjónustu og mannréttindum. Þeir vilji að ofbeldinu í fangelsinu linni. Annað í tengslum við uppreisn fanganna var óljóst í gærkvöldi en Navarro sagði að þeir óttist mikið ofbeldi þegar fangelsismálayfirvöld reyna að ná stjórn í fangelsinu. Brasilía Venesúela Tengdar fréttir Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16. maí 2018 07:57 Bannar stjórnarandstöðunni að bjóða fram Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, segir að helstu stjórnarandstöðuflokkar landsins fái ekki að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 11. desember 2017 07:37 Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Fréttirnar berast aðeins nokkrum dögum áður en forsetakosningar fara fram í landinu þar sem íbúar Venesúela ganga að kjörborðinu á sunnudag. Kosningarnar eru umdeildar þar sem fjölmargir telja þær ólögmætar, þar á meðal bandarísk yfirvöld, Evrópusambandið og ríkisstjórnir Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó. Fangelsið er í El Helicoide, stórri byggingu sem var upphaflega verslunarmiðstöð en var breytt í höfuðstöðvar leyniþjónustu Venesúela. Byggingin hefur orðið að nokkurs konar tákni fyrir hrun efnahagslífsins í landinu og einræðistilburði Nicolás Maduro, forsetans sem nú sækist eftir endurkjöri í kosningunum umdeildu. Á vef Guardian er haft eftir Roderick Navarro, venesúelskum aðgerðarsinna sem er í útlegð, að fangarnir hafi tekið stjórnina í fangelsinu í gærdag eftir að hafa oboðið það sem fangarnir segja að séu barsmíðar og pyntingar gagnvart einum fanganum. Hafði Navarro rætt við fangana sem gerðu uppreisn í fangelsinu. Hann sagði þá berjast fyrir frelsi, heilbrigðisþjónustu og mannréttindum. Þeir vilji að ofbeldinu í fangelsinu linni. Annað í tengslum við uppreisn fanganna var óljóst í gærkvöldi en Navarro sagði að þeir óttist mikið ofbeldi þegar fangelsismálayfirvöld reyna að ná stjórn í fangelsinu.
Brasilía Venesúela Tengdar fréttir Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16. maí 2018 07:57 Bannar stjórnarandstöðunni að bjóða fram Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, segir að helstu stjórnarandstöðuflokkar landsins fái ekki að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 11. desember 2017 07:37 Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16. maí 2018 07:57
Bannar stjórnarandstöðunni að bjóða fram Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, segir að helstu stjórnarandstöðuflokkar landsins fái ekki að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 11. desember 2017 07:37
Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15