Taj Mahal tapar litnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 20:35 Þetta unga fólk reynir h að hreinsa Yamuna-ána. Vísir / Getty Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17
Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16
Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07