LeBron og félagar töpuðu fyrir Pacers Dagur Lárusson skrifar 21. apríl 2018 09:30 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Í síðasta leik liðanna jafnaði Cleveland stöðuna í einvíginu og voru því bæði lið komin með einn sigur fyrir leikinn. Þrátt fyrir tapið þá var það Cleveland sem var með forystuna nánast allan leikinn og fór t.d. með forystuna í hálfleikinn 57-40. Liðsmenn Pacers mættu hinsvegar tvíelfdir í seinni hálfleikinn og náðu að minnka forystu Cleveland í sex stig í þriðja leikhlutanum. Í fjórða leikhlutanum skoraði svo Pacers 29 stig gegn aðeins 21 frá Cleveland og urðu því lokatölur 92-90 fyrir Pacers. Lebron James var stigahæstur í liði Cleveland með 28 stig á meðan Bojan Bogdanovic var stigahæsti leikmaður Pacers og leiksins í heild sinni með 30 stig. Liðsmenn Washington Wizards komu í veg fyrir það að þeir væru komnir undir 3-0 í viðreign sinni við Toronto Raptors. Raptors var komið í 2-0 forystu í einvíginu og þarf því tvo sigra til viðbótar til þess að komast áfram. Það var þó ekki sigur sem kom í nótt þar sem Washington Wizards spiluðu vel og var John Wall þar í aðalhlutverki en hann skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar. Lokatölur í þessum leik voru 122-103. Þriðji og síðasti leikur næturinnar var viðureign Boston Celtics og Milwaukee Bucks þar sem Bucks gerðu slíkt hið sama og Washington og komu í veg fyrir það að vera komnir undir 3-0 í viðureign sinni. Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 23 stig á meðan Greg Monroe var stigahæstur hjá Celtics með 15 stig.Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers. NBA Tengdar fréttir Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Í síðasta leik liðanna jafnaði Cleveland stöðuna í einvíginu og voru því bæði lið komin með einn sigur fyrir leikinn. Þrátt fyrir tapið þá var það Cleveland sem var með forystuna nánast allan leikinn og fór t.d. með forystuna í hálfleikinn 57-40. Liðsmenn Pacers mættu hinsvegar tvíelfdir í seinni hálfleikinn og náðu að minnka forystu Cleveland í sex stig í þriðja leikhlutanum. Í fjórða leikhlutanum skoraði svo Pacers 29 stig gegn aðeins 21 frá Cleveland og urðu því lokatölur 92-90 fyrir Pacers. Lebron James var stigahæstur í liði Cleveland með 28 stig á meðan Bojan Bogdanovic var stigahæsti leikmaður Pacers og leiksins í heild sinni með 30 stig. Liðsmenn Washington Wizards komu í veg fyrir það að þeir væru komnir undir 3-0 í viðreign sinni við Toronto Raptors. Raptors var komið í 2-0 forystu í einvíginu og þarf því tvo sigra til viðbótar til þess að komast áfram. Það var þó ekki sigur sem kom í nótt þar sem Washington Wizards spiluðu vel og var John Wall þar í aðalhlutverki en hann skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar. Lokatölur í þessum leik voru 122-103. Þriðji og síðasti leikur næturinnar var viðureign Boston Celtics og Milwaukee Bucks þar sem Bucks gerðu slíkt hið sama og Washington og komu í veg fyrir það að vera komnir undir 3-0 í viðureign sinni. Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 23 stig á meðan Greg Monroe var stigahæstur hjá Celtics með 15 stig.Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers.
NBA Tengdar fréttir Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. 19. apríl 2018 10:56