Benedikt Valsson er þáttastjórnandi og tók hann við af Loga Bergmanni. Keppendur áttu að giska hvort Annie væri að segja satt eða ekki.
„Ég notaði fánastöng til að koma mér yfir á næsta þak,“ segir Annie sem var í þann mund að missa jafnvægið og skellti sér þá í Arabesque Penché.
Nú bara spurning hvort sagan sé sönn eða lygi.