Fjölskylda Prince stefnir spítala sem tók við honum eftir of stóran skammt af ópíóðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2018 14:19 Prince var afar vinsæll tónlistarmaður og fjölmörgum harmdauði. vísir/getty Ættingjar bandaríska söngvarans Prince hafa ákveðið að stefna spítala sem tók við honum eftir að hann tók of stóran skammt af ópíóðum fimm dögum áður en hann lést í apríl 2016. Telja ættingjarnir að Prince hafi ekki fengið viðeigandi meðferð á spítalanum Trinity Medical Center eftir að flugvél hans nauðlenti í Moline, Illinois. Upphaflega var greint frá því að flugvél Prince hefði nauðlent og hann lagður inn á spítala vegna þess að hann væri með flensu. Hann þurfti hins vegar að komast undir læknishendur vegna þess að hann hafði tekið inn of stóran skammt af ópíóðum.Ekkert saknæmt átti sér stað að mati yfirvalda Ættingjar Prince telja að andlát hans, sem rekja til of stórs skammts af ópíóðanum fentanýl, tengist beint því að hann fékk ekki viðeigandi meðferð á spítalanum fimm dögum áður. Heilbrigðisstarfsmenn hafi brugðist þegar kom að því að greina að tónlistarmaðurinn hefði tekið inn of stóran skammt og þannig ekki veitt viðeigandi meðferð. Í liðinni viku komust yfirvöld í Minnesota að því ekkert saknæmt hafi átt sér stað í tengslum við dauða Prince. Saksóknarar telja að of stóri skammturinn sem hann tók fimm dögum áður en hann lést hafi verið vegna lyfsins Vicodin sem inniheldur fentanýl, lyfið sem dró Prince svo til dauða. Í báðum tilfellum er um lyfseðilsskyld lyf að ræða, svokallað læknadóp.Neitaði að fara í blóðprufu á spítalanum Í yfirlýsingu sem fjölskylda Prince sendi frá sér segir að það sem hafi gerst fyrir tónlistarmanninn sé að gerast fyrir fjölskyldur úti um öll Bandaríkin, en fjöldi fólks hefur ánetjast lyfseðisskyldum lyfjum í landinu síðastliðin ár með tilheyrandi dauðsföllum. Stefnunni er beint gegn spítalanum, dótturfélögum hans sem og lækninum sem meðhöndlaði Prince. Sagt er að tónlistarmaðurinn hafi bæði neitað því að fara í blóðprufu sem og að skila þvagsýni þar sem hann vildi leyna því að hann væri háður læknadópi. Þá stefnir fjölskyldan einnig apótekinu Walgreens fyrir að dreifa lyfjunum. Tengdar fréttir Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt. 20. apríl 2018 11:30 Ekki gefin út ákæra vegna dauða Prince Saksóknari í Minnesota-ríki segir að ekki verði gefin út ákæra vegna dauða tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016. 19. apríl 2018 18:21 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Ættingjar bandaríska söngvarans Prince hafa ákveðið að stefna spítala sem tók við honum eftir að hann tók of stóran skammt af ópíóðum fimm dögum áður en hann lést í apríl 2016. Telja ættingjarnir að Prince hafi ekki fengið viðeigandi meðferð á spítalanum Trinity Medical Center eftir að flugvél hans nauðlenti í Moline, Illinois. Upphaflega var greint frá því að flugvél Prince hefði nauðlent og hann lagður inn á spítala vegna þess að hann væri með flensu. Hann þurfti hins vegar að komast undir læknishendur vegna þess að hann hafði tekið inn of stóran skammt af ópíóðum.Ekkert saknæmt átti sér stað að mati yfirvalda Ættingjar Prince telja að andlát hans, sem rekja til of stórs skammts af ópíóðanum fentanýl, tengist beint því að hann fékk ekki viðeigandi meðferð á spítalanum fimm dögum áður. Heilbrigðisstarfsmenn hafi brugðist þegar kom að því að greina að tónlistarmaðurinn hefði tekið inn of stóran skammt og þannig ekki veitt viðeigandi meðferð. Í liðinni viku komust yfirvöld í Minnesota að því ekkert saknæmt hafi átt sér stað í tengslum við dauða Prince. Saksóknarar telja að of stóri skammturinn sem hann tók fimm dögum áður en hann lést hafi verið vegna lyfsins Vicodin sem inniheldur fentanýl, lyfið sem dró Prince svo til dauða. Í báðum tilfellum er um lyfseðilsskyld lyf að ræða, svokallað læknadóp.Neitaði að fara í blóðprufu á spítalanum Í yfirlýsingu sem fjölskylda Prince sendi frá sér segir að það sem hafi gerst fyrir tónlistarmanninn sé að gerast fyrir fjölskyldur úti um öll Bandaríkin, en fjöldi fólks hefur ánetjast lyfseðisskyldum lyfjum í landinu síðastliðin ár með tilheyrandi dauðsföllum. Stefnunni er beint gegn spítalanum, dótturfélögum hans sem og lækninum sem meðhöndlaði Prince. Sagt er að tónlistarmaðurinn hafi bæði neitað því að fara í blóðprufu sem og að skila þvagsýni þar sem hann vildi leyna því að hann væri háður læknadópi. Þá stefnir fjölskyldan einnig apótekinu Walgreens fyrir að dreifa lyfjunum.
Tengdar fréttir Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt. 20. apríl 2018 11:30 Ekki gefin út ákæra vegna dauða Prince Saksóknari í Minnesota-ríki segir að ekki verði gefin út ákæra vegna dauða tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016. 19. apríl 2018 18:21 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt. 20. apríl 2018 11:30
Ekki gefin út ákæra vegna dauða Prince Saksóknari í Minnesota-ríki segir að ekki verði gefin út ákæra vegna dauða tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016. 19. apríl 2018 18:21