Hann lék í kvikmyndum á borð við Home Alone, My Girl, The Good Son og mun fleiri. Culkin hefur lengi þurft að glíma við fíkniefnadjöfulinn en virðist vera kominn á breinu brautina.
Hann var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen á dögunum og hún fékk hann til að segja frá sínum fyrstu viðbrögðum þegar hann sé myndir af mjög eftirminnilegum augnablikum frá tíuunda áratuginum og einnig nýlegri myndir. Hér að neðan má sjá útkomuna.