Sjáið lappirnar á þessum hjólreiðakappa: „Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:00 Tomasz Marczynski. Twitter/Tomasz Marczynski Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira