„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2018 11:00 Israel Folau er ekki hrifinn af samkynhneigð. vísir/getty Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Israel Folau, leikmaður ástralska landsliðsins í ruðningi, fær enga skömm í hattinn fyrir að segja á samfélagsmiðlum að hommar fara til helvítis. Ástralska ruðningssambandið segist skilja afstöðu hans. BBC greinir frá. Fyrr í mánuðinum svaraði Folau, sem er 29 ára gamall, Instagram-færslu þar sem spurt var hver áætlun Guðs væri í fyrir samkynhneigða. Ástralinn svaraði að helvíti væri það sem biði þeirra. Folau reyndi að útskýra orð sín í pistli á vefsíðunni Players Voice þar sem hann sagðist sjálfur margsinnis hafa syndgað og hann ætlaði ekki að særa neinn. Hann bauðst til þess að hætta í landsliðinu ef ástralska sambandið gæti ekki sætt sig við orð sín. Raelene Castle, framkvæmdastjóri ástralska ruðningssambandsins, segir starfsmenn sambandsins skilja afstöðu hans og því verður honum ekki refsað. Folau sé búin að setja orð sín í samhengi og það virða verði trú hans. „Með sínum eigin orðum er Israel búinn að segja að hann ætlaði sér ekki að særa neinn eða koma óorði á íþróttina. Við skiljum afstöðu Israels,“ segir Raelene Castle. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Folau kemst í fréttirnar fyrir afstöðu sína í garð samkynhneigðra því á síðasta ári skrifaði hann færslu á Twitter þar sem hann fordæmdi hjónaband samkynhneigðra.Doesn't quite fit with Israel Folau's "I love and respect all people for who they are and their opinions" line from last year. pic.twitter.com/A023XnxRBd— Ben Coles (@bencoles_) April 3, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti