Barnfóstra dæmd fyrir morð á tveimur börnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 11:50 Yoselyn Ortega situr hér fyrir rétti. VISIR / GETTY Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Börnin hétu Leo og Lucia Krim og voru tveggja og sex ára gömul. Móðir barnanna, Marina Krim, kom heim ásamt þriggja ára dóttur sinni til að gá að börnunum eftir að Lucia, hin elsta, hafði ekki mætt í danstíma. Hún kom þá að barnfóstrunni að skera sjálfa sig á háls. Í kjölfarið kom hún að líkum barna sinna í baðkari fjölskyldunnar. Þegar lögregla kom á staðinn komu þau að Marinu í móðursýkiskasti þar sem hún hélt utan um eftirlifandi barn sitt, hina þriggja ára Nessie. Við réttarhöldin bar verjandi barnfóstrunnar Yoselyn því við að hún væri veik á geði og gæti ekki talist ábyrg fyrir gjörðum sínum. Kviðdómur tók ekki undir þau rök heldur þóttu morðin bera augljós einkenni þess að lagt hafi verið á ráðin um þau og var Yoselyn Ortega því dæmd sek.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21 Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Börnin hétu Leo og Lucia Krim og voru tveggja og sex ára gömul. Móðir barnanna, Marina Krim, kom heim ásamt þriggja ára dóttur sinni til að gá að börnunum eftir að Lucia, hin elsta, hafði ekki mætt í danstíma. Hún kom þá að barnfóstrunni að skera sjálfa sig á háls. Í kjölfarið kom hún að líkum barna sinna í baðkari fjölskyldunnar. Þegar lögregla kom á staðinn komu þau að Marinu í móðursýkiskasti þar sem hún hélt utan um eftirlifandi barn sitt, hina þriggja ára Nessie. Við réttarhöldin bar verjandi barnfóstrunnar Yoselyn því við að hún væri veik á geði og gæti ekki talist ábyrg fyrir gjörðum sínum. Kviðdómur tók ekki undir þau rök heldur þóttu morðin bera augljós einkenni þess að lagt hafi verið á ráðin um þau og var Yoselyn Ortega því dæmd sek.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21 Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21
Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05