Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 17:00 Á myndinni má sjá tíkina Willow ásamt eiganda sínum, Elísabetu II. Bretadrottningu, og Daniel Craig. Visir/AFP Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty
Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30
Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48