Spurs minnti á sig og fór illa með toppliðið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 10:46 Rudy Gay átti góðan leik vísir/getty Páskahátíðin er tekin með trompi í NBA körfuboltanum vestanhafs en alls fóru þrettán leikir fram á páskadag. San Antonio Spurs minnti rækilega á sig með því að pakka saman toppliði Vesturdeildar, Houston Rockets, í leik sem var sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rockets lék án Chris Paul í leiknum en LaMarcus Aldridge var stigahæstur hjá Spurs með 23 stig. Þá átti Rudy Gay frábæra innkomu af bekknum; skoraði 21 stig á 24 mínútum. Oklahoma City Thunder gerði góða ferð til New Orleans og vann virkilega mikilvægan sigur á Pelikönunum, 104-109. Paul George stigahæstur með 27 stig en Russell Westbrook var einnig frábær; skoraði 26 stig, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Ríkjandi meistarar Golden State Warriors áttu ekki í teljandi vandræðum með lélegasta lið deildarinnar, Phoenix Suns og unnu tíu stiga sigur.Úrslit næturinnar Charlotte Hornets 102-119 Philadelphia 76ers LA Clippers 104-111 Indiana Pacers Chicago Bulls 113-94 Washington Wizards Atlanta Hawks 94-88 Orlando Magic San Antonio Spurs 100-83 Houston Rockets Brooklyn Nets 96-108 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 98-87 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 104-109 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 97-121 Utan Jazz Denver Nuggets 128-125 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 117-107 Phoenix Suns Portland Trailblazers 113-98 Memphis Grizzlies LA Lakers 83-84 Sacramento Kings NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Páskahátíðin er tekin með trompi í NBA körfuboltanum vestanhafs en alls fóru þrettán leikir fram á páskadag. San Antonio Spurs minnti rækilega á sig með því að pakka saman toppliði Vesturdeildar, Houston Rockets, í leik sem var sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rockets lék án Chris Paul í leiknum en LaMarcus Aldridge var stigahæstur hjá Spurs með 23 stig. Þá átti Rudy Gay frábæra innkomu af bekknum; skoraði 21 stig á 24 mínútum. Oklahoma City Thunder gerði góða ferð til New Orleans og vann virkilega mikilvægan sigur á Pelikönunum, 104-109. Paul George stigahæstur með 27 stig en Russell Westbrook var einnig frábær; skoraði 26 stig, tók 15 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Ríkjandi meistarar Golden State Warriors áttu ekki í teljandi vandræðum með lélegasta lið deildarinnar, Phoenix Suns og unnu tíu stiga sigur.Úrslit næturinnar Charlotte Hornets 102-119 Philadelphia 76ers LA Clippers 104-111 Indiana Pacers Chicago Bulls 113-94 Washington Wizards Atlanta Hawks 94-88 Orlando Magic San Antonio Spurs 100-83 Houston Rockets Brooklyn Nets 96-108 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 98-87 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 104-109 Oklahoma City Thunder Minnesota Timberwolves 97-121 Utan Jazz Denver Nuggets 128-125 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 117-107 Phoenix Suns Portland Trailblazers 113-98 Memphis Grizzlies LA Lakers 83-84 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti