17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. mars 2018 00:45 Maðurinn reyndist sem betur fer furðu lítið slasaður. Vísir/Magnús Hlynur. Sautján tonna grafa valt af tengivagni við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í kvöld. Einn varð undir gröfunni er hún valt af vagninum. Brunavarnir Rangárþings og sjúkraflutningamenn á Suðurlandi fengu útkall klukkan 22:25 og sendu mikið björgunarlið á vettvang. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig send á staðinn auk björgunarsveita. Frá björgunaraðgerðum.Vísir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Rangárþings, segir aðstæður á vettvangi hafa verið ágætar en gott veður var á staðnum. Hann segir björgunaraðgerðina hafa verið nokkuð flókna en kallað hafi verið til öll þau tæki sem hægt hafi verið að kalla til, t il þess að ná manninum undan en hann var með meðvitund alla tímann og furðu lítið slasaður, að sögn Leifs. Til þess að lyfta gröfunni voru notaðir spilvírar af björgunarsveitarbílum sem komu á vettvang. Alls tóku á bilinu 30-40 slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, björgunarsveitarmenn og lögreglumenn þátt í aðgerðum en með samspili allra þessara aðila tókst björgunin vel. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti svo manninn, eftir að hann náðist undan gröfunni, á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til nánari skoðunar. Tildrög slyssins eru ókunn og eru í rannsókn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu var verið að vinna með vélina á pallinum þegar slysið varð. Frá slysstað.Vísir/Magnús Hlynur. Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Sautján tonna grafa valt af tengivagni við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í kvöld. Einn varð undir gröfunni er hún valt af vagninum. Brunavarnir Rangárþings og sjúkraflutningamenn á Suðurlandi fengu útkall klukkan 22:25 og sendu mikið björgunarlið á vettvang. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig send á staðinn auk björgunarsveita. Frá björgunaraðgerðum.Vísir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Rangárþings, segir aðstæður á vettvangi hafa verið ágætar en gott veður var á staðnum. Hann segir björgunaraðgerðina hafa verið nokkuð flókna en kallað hafi verið til öll þau tæki sem hægt hafi verið að kalla til, t il þess að ná manninum undan en hann var með meðvitund alla tímann og furðu lítið slasaður, að sögn Leifs. Til þess að lyfta gröfunni voru notaðir spilvírar af björgunarsveitarbílum sem komu á vettvang. Alls tóku á bilinu 30-40 slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, björgunarsveitarmenn og lögreglumenn þátt í aðgerðum en með samspili allra þessara aðila tókst björgunin vel. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti svo manninn, eftir að hann náðist undan gröfunni, á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til nánari skoðunar. Tildrög slyssins eru ókunn og eru í rannsókn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu var verið að vinna með vélina á pallinum þegar slysið varð. Frá slysstað.Vísir/Magnús Hlynur.
Lögreglumál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira