Pólskipti í Ungverjalandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2018 06:00 Victor Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010. Flokkur hans hefur fært sig út á jaðarinn og ýtt öðrum inn á miðju. VÍSIR/AFP Stjórnarandstöðuflokkurinn Jobbik í Ungverjalandi hefur frá stofnun árið 2003 verið kenndur við öfgaþjóðernishyggju. Flokkurinn ætlar hins vegar að veðja á að hann fái meira fylgi í kosningum næsta mánaðar með því að sækja inn að miðju. Sú þróun hefur raunar átt sér stað á undanförnum árum samhliða því að flokkur Viktors Orban forsætisráðherra, Fidesz, hefur fært sig út á jaðarinn með sterkri andstöðu gegn Evrópusambandinu, sérstaklega þegar kemur að því að neita að taka á móti flóttamönnum. „Þessar breytingar hugnast mér. Ég er hrifnari af flokknum nú en þegar hann var uppnefndur nasistaflokkur,“ sagði sextugi kjósandinn Dezso Borbas við Reuters í gær. Í nýjustu könnunum mælist Fidesz langstærstur með um helming atkvæða. Jobbik mælist næststærsti flokkurinn, í tæpum tuttugu prósentum. Þrátt fyrir þetta þverhnípi var Gabor Vona, formaður Jobbik, kokhraustur í gær. „Við erum ekki hrædd við Orban. Nafn hans verður fært á svörtustu síður sögunnar. Eftir 8. apríl fellur hann,“ sagði Vona og vísaði til kjördags. Birtist í Fréttablaðinu Ungverjaland Tengdar fréttir „ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkurinn Jobbik í Ungverjalandi hefur frá stofnun árið 2003 verið kenndur við öfgaþjóðernishyggju. Flokkurinn ætlar hins vegar að veðja á að hann fái meira fylgi í kosningum næsta mánaðar með því að sækja inn að miðju. Sú þróun hefur raunar átt sér stað á undanförnum árum samhliða því að flokkur Viktors Orban forsætisráðherra, Fidesz, hefur fært sig út á jaðarinn með sterkri andstöðu gegn Evrópusambandinu, sérstaklega þegar kemur að því að neita að taka á móti flóttamönnum. „Þessar breytingar hugnast mér. Ég er hrifnari af flokknum nú en þegar hann var uppnefndur nasistaflokkur,“ sagði sextugi kjósandinn Dezso Borbas við Reuters í gær. Í nýjustu könnunum mælist Fidesz langstærstur með um helming atkvæða. Jobbik mælist næststærsti flokkurinn, í tæpum tuttugu prósentum. Þrátt fyrir þetta þverhnípi var Gabor Vona, formaður Jobbik, kokhraustur í gær. „Við erum ekki hrædd við Orban. Nafn hans verður fært á svörtustu síður sögunnar. Eftir 8. apríl fellur hann,“ sagði Vona og vísaði til kjördags.
Birtist í Fréttablaðinu Ungverjaland Tengdar fréttir „ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
„ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11