Bíll tengdaforeldra Ómars kom í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2018 13:37 Ómar er kátur enda fannst bíll tengdó óskemmdur á óræðum stað í Kópavogi. Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira