Bíll tengdaforeldra Ómars kom í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2018 13:37 Ómar er kátur enda fannst bíll tengdó óskemmdur á óræðum stað í Kópavogi. Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Uppi varð fótur og fit í fjölskyldu lögmannsins Ómars R. Valdimarssonar þegar í ljós kom að bíll tengdaforeldra hans var horfinn. Þegar tengdamóðir Ómars, sem starfar í Glæsibæ, ætlaði að aka heim greip hún í tómt. Vísir sagði fyrir nokkru af mikilli leit sem Ómar stóð fyrir á netinu og gaman að segja frá því að bíllinn kom í leitirnar. Hann fannst einhvers staðar í Kópavogi – en ekki hvar? „Löggunni barst tilkynning frá athugulum vegfaranda sem líklega hafði séð fréttina í Vísi,“ segir Ómar hinn kátasti með lyktir mála. Bíllinn var óskemmdur. „En hann hafði verið skilinn eftir opinn í skamma stund og eitt sætið var blautt. Sem var svo sem í lagi. Sökudólgurinn eða dólgarnir eru ófundnir. En, líklega voru þetta bara „joy-riders“ sem nenntu ekki að bíða eftir strætó þennan kalda og blauta dag,“ segir Ómar. Spurður hvort ekkert mál sé að stela bílum sem þessum segir Ómar að líkast til hafi lyklunum verið hnuplað. „Já, úr vasa tengdó á kaffistofunni. Hún hafði hleypt einhverjum piltum á klósettið um morguninn og þeir þökkuðu að öllum líkindum fyrir sig með þessum hætti.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Ómar leitar að bíl tengdaforeldra sinna Skodanum stolið í Glæsibæ. 21. febrúar 2018 20:39 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent