Wade vann vinaslaginn á móti LeBron | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 07:30 LeBron James og Dwyane Wade. Vísir/Getty Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98 NBA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98
NBA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira