Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:54 Nikolas Cruz var leiddur fyrir dómara skömmu eftir árásina. Skjáskot Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar. Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar.
Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47
Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27
Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20