Íbúar vilja fá forsetann í afmælisveislu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. mars 2018 19:30 Íbúar, starfsmenn og velunnarar fögnuðu í dag tuttugu og fimm ára afmæli hjúkrunarheimilisins Eirar. Að því tilefni var haldin söngskemmtun en ein aðal afmælisósk íbúa er að fá forseta Íslands í heimsókn. Hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi tók til starfa árið 1993, en undirbúningur hafði staðið frá árinu 1990 - í dag eru einmitt tuttugu og fimm ár síðan fyrsti íbúinn flutti inn en síðan þá hefur mikið breyst. „2004 að þá opnuðum við annan áfanga. Bara á sautján til tuttugu árum höfum við stækkað. Við byggðum þrjár öryggisíbúðir og þar eru yfir tvö hundruð íbúðir,“ segir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Eir. Á Eir eru 185 íbúar og þar starfa 350 starfsmenn. Í tilefni dagsins var söngskemmtun þar sem einn af fyrstu starfsmönnum Eirar, Sighvatur rafvirki, sá um skemmtiatriði. Stefnt er að nokkrum afmælishátíðum á þessu ári en íbúar Eirar hafa aðeins eina afmælisósk. „Við ætlum að hafa sumarskemmtun og jafnvel líka skemmtun að hausti og íbúarnir hér vilja gjarnan fá forsetann í heimsókn þá,“ segir Kristín og brosir. Sigfús Bergmann flutti á Eir fyrir um ári en hann mun fagna hundrað ára afmæli sínu í sumar. „Já ég verð hundrað ára ef ég lifi til 18. júlí á þessu ári. En það er ómögulega að vita,“ segir Sigfús. Sigfús, aðrir íbúar og gesti gæddu sér svo að kökum og tóku vel undir í söngnum í dag eins og jafnan er gert í hverri viku. „Öll gömlu ættjarðarlögin eru sungin og þeim er varpað upp á vegg, Þannig að það er mikil gleði hér og mikill söngur,“ segir Kristín Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Íbúar, starfsmenn og velunnarar fögnuðu í dag tuttugu og fimm ára afmæli hjúkrunarheimilisins Eirar. Að því tilefni var haldin söngskemmtun en ein aðal afmælisósk íbúa er að fá forseta Íslands í heimsókn. Hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi tók til starfa árið 1993, en undirbúningur hafði staðið frá árinu 1990 - í dag eru einmitt tuttugu og fimm ár síðan fyrsti íbúinn flutti inn en síðan þá hefur mikið breyst. „2004 að þá opnuðum við annan áfanga. Bara á sautján til tuttugu árum höfum við stækkað. Við byggðum þrjár öryggisíbúðir og þar eru yfir tvö hundruð íbúðir,“ segir Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Eir. Á Eir eru 185 íbúar og þar starfa 350 starfsmenn. Í tilefni dagsins var söngskemmtun þar sem einn af fyrstu starfsmönnum Eirar, Sighvatur rafvirki, sá um skemmtiatriði. Stefnt er að nokkrum afmælishátíðum á þessu ári en íbúar Eirar hafa aðeins eina afmælisósk. „Við ætlum að hafa sumarskemmtun og jafnvel líka skemmtun að hausti og íbúarnir hér vilja gjarnan fá forsetann í heimsókn þá,“ segir Kristín og brosir. Sigfús Bergmann flutti á Eir fyrir um ári en hann mun fagna hundrað ára afmæli sínu í sumar. „Já ég verð hundrað ára ef ég lifi til 18. júlí á þessu ári. En það er ómögulega að vita,“ segir Sigfús. Sigfús, aðrir íbúar og gesti gæddu sér svo að kökum og tóku vel undir í söngnum í dag eins og jafnan er gert í hverri viku. „Öll gömlu ættjarðarlögin eru sungin og þeim er varpað upp á vegg, Þannig að það er mikil gleði hér og mikill söngur,“ segir Kristín
Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira