Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 09:00 Júlían með Hjalta Úrsus í Columbus. mynd/instagram Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira