Frekari neyðarsendingum til Ghouta frestað Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2018 10:28 Brýn nauðsyn er fyrir hjálpargögn í austurhluta Ghouta þar sem óbreyttir borgarar hafa fallið og liðni ómældar þjáningar síðustu vikur. Vísir/AFP Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar. Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar.
Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53
Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00
Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24