Skoða hvort Landhelgisgæslan eigi að koma meira að sjúkraflugi Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2018 14:39 Hópurinn mun einnig meta aðra mögulega kosti þyrlusjúkraflugs. Vísir/Ernir Meta á hvort ávinningur sé af því að auka aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að sjúkraflugi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur skipað starfshóp um málið og er honum ætlað að skila niðurstöðum um miðjan næsta mánuð. Starfshópurinn mun meta mögulegan ávinning, faglegan og fjárhagslegan, af því að auka aðkomu gæslunnar að sjúkraflugi. Hvort sem það verði með þyrlum eða öðrum flugvélum. Hópurinn mun einnig meta aðra mögulega kosti þyrlusjúkraflugs, samkvæmt tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu, meðal annars með hliðsjón af tillögum fagráðs um sjúkraflutninga sem kynntar voru í skýrslu í fyrra. Í þeirri skýrslu fjallaði fagráðið um notkun á þyrlum hér á landi til að sinna flutningi á bráðveikum og slösuðum sjúklingum. Formaður starfshópsins er Elsa B. Friðfinnsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. Aðrir nefndarmenn eru Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ólafur Gunnarsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, Sigurður Einar Sigurðsson, fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands, Inga Þórey Óskarsdóttir, fulltrúi dómsmálaráðuneytisins, Sandra M. Sigurjónsdóttir, fulltrúi Landhelgisgæslu Íslands og Viðar Magnússon fulltrúi Fagráðs sjúkraflutninga. Heilbrigðismál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Meta á hvort ávinningur sé af því að auka aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að sjúkraflugi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur skipað starfshóp um málið og er honum ætlað að skila niðurstöðum um miðjan næsta mánuð. Starfshópurinn mun meta mögulegan ávinning, faglegan og fjárhagslegan, af því að auka aðkomu gæslunnar að sjúkraflugi. Hvort sem það verði með þyrlum eða öðrum flugvélum. Hópurinn mun einnig meta aðra mögulega kosti þyrlusjúkraflugs, samkvæmt tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu, meðal annars með hliðsjón af tillögum fagráðs um sjúkraflutninga sem kynntar voru í skýrslu í fyrra. Í þeirri skýrslu fjallaði fagráðið um notkun á þyrlum hér á landi til að sinna flutningi á bráðveikum og slösuðum sjúklingum. Formaður starfshópsins er Elsa B. Friðfinnsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. Aðrir nefndarmenn eru Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ólafur Gunnarsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, Sigurður Einar Sigurðsson, fulltrúi Sjúkratrygginga Íslands, Inga Þórey Óskarsdóttir, fulltrúi dómsmálaráðuneytisins, Sandra M. Sigurjónsdóttir, fulltrúi Landhelgisgæslu Íslands og Viðar Magnússon fulltrúi Fagráðs sjúkraflutninga.
Heilbrigðismál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira