Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2018 11:13 Aron Hannes mun flytja lag sitt Golddigger í úrslitum Söngvakeppninnar. RÚV Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi. Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi.
Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning