Ellen grét þegar hún fékk afmælisgjöfina frá eiginkonu sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 23:00 Ellen DeGeneres og Portia De Rossi Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hélt upp á sextugsafmæli sitt í sérstökum þætti af The Ellen Show. Portiu De Rossi eiginkonu hennar tókst svo sannarlega að koma henni á óvart með stórkostlegri gjöf. Portia mætti sem óvæntur gestur í afmælisþátt Ellenar og gaf henni afmælisgjöfina fyrir framan fullan sal af áhorfendum. Portia spilaði myndband þar sem gjöfin var sýnd og báru tilfinningarnar þáttastjórnandann vinsæla ofurliði. Ellen grét þegar Portia útskýrði gjöfina og hitti hún augljóslega í mark. „Hún skilur mig því þetta er besta gjöf sem nokkur gæti gefið mér,“ sagði Ellen eftir að hafa þurrkað burt tárin. Portia ætlar að byggja sérstaka byggingu í nafni Ellenar á svæðinu þar sem Dian Fossey Gorilla Fund er staðsett í Rúanda. Þar verður aðstaða fyrir ferðamenn, menntun og vísindarannsóknir. Þannig getur Ellen aðstoðað við að vernda górillurnar í fjöllunum, líkt og hennar hetja, Dian Fossey, gerði. Portia stofnaði einnig The Ellen DeGeneres Wildlife Fund, sem er góðgerðarsjóður sem Ellen getur notað í hvaða verkefni sem hún hefur áhuga á að leggja lið. Portia sagði um gjöfina: „Þessi gjöf varð að vera mjög sérstök, og standa fyrir allt sem þú ert og allt sem skiptir þig máli – ekki bara núna, heldur alltaf.“ Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hélt upp á sextugsafmæli sitt í sérstökum þætti af The Ellen Show. Portiu De Rossi eiginkonu hennar tókst svo sannarlega að koma henni á óvart með stórkostlegri gjöf. Portia mætti sem óvæntur gestur í afmælisþátt Ellenar og gaf henni afmælisgjöfina fyrir framan fullan sal af áhorfendum. Portia spilaði myndband þar sem gjöfin var sýnd og báru tilfinningarnar þáttastjórnandann vinsæla ofurliði. Ellen grét þegar Portia útskýrði gjöfina og hitti hún augljóslega í mark. „Hún skilur mig því þetta er besta gjöf sem nokkur gæti gefið mér,“ sagði Ellen eftir að hafa þurrkað burt tárin. Portia ætlar að byggja sérstaka byggingu í nafni Ellenar á svæðinu þar sem Dian Fossey Gorilla Fund er staðsett í Rúanda. Þar verður aðstaða fyrir ferðamenn, menntun og vísindarannsóknir. Þannig getur Ellen aðstoðað við að vernda górillurnar í fjöllunum, líkt og hennar hetja, Dian Fossey, gerði. Portia stofnaði einnig The Ellen DeGeneres Wildlife Fund, sem er góðgerðarsjóður sem Ellen getur notað í hvaða verkefni sem hún hefur áhuga á að leggja lið. Portia sagði um gjöfina: „Þessi gjöf varð að vera mjög sérstök, og standa fyrir allt sem þú ert og allt sem skiptir þig máli – ekki bara núna, heldur alltaf.“
Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira