Rússneskur orrustuflugmaður sagður hafa sprengt sig í loft upp Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2018 15:49 Brak sem sagt er vera úr rússnesku Sukhoi-25 orrustuþotunni í Idlib í Sýrlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem rússnesk flugvél er skotin niður yfir Sýrlandi. Vísir/EPA Flugmaður rússneskrar orrustuþotu hefur verið hylltur sem hetja í heimalandinu en fjölmiðlar hafa greint frá því að hann hafi sprengt sig í loft upp með handsprengju frekar en að falla í hendur sýrlenskra hryðjuverkamanna sem skutu þotu hans niður. Þotan var skotin niður yfir Idlib-héraði sem er á valdi uppreisnarmanna. Roman Filipov lifði af en féll í bardaga á jörðu niðri, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkasamtök sem tengdust áður al-Qaeda segjast hafa skotið þotuna niður. Rússneskir fjölmiðlar segja að Filipov hafi tekið pinna úr handsprengju frekar en að leyfa uppreisnarmönnunum að ná sér. Hinstu orð hans eiga að hafa verið: „Þetta er fyrir gaurana“. TV Zvezda, sjónvarpsstöð sem rússneska varnarmálaráðuneytið stjórnar, segir að Filipov hafi verið veitt heiðursorða að honum látnum. BBC segist ekki geta staðfest lokaorð flugmannsins eða hvernig upplýsingar um þau hafi fengist. Sýrlenska mannréttindavaktin í Bretlandi hefur sagt að að uppreisnarmennirnir hafi gripið flugmanninn og drepið hann. Rússneskar orrustuþotur hafa tekið þátt í herferð sýrlenskra stjórnvalda gegn uppreisnarmönnum í Idlib frá því í desember. Sýrland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Flugmaður rússneskrar orrustuþotu hefur verið hylltur sem hetja í heimalandinu en fjölmiðlar hafa greint frá því að hann hafi sprengt sig í loft upp með handsprengju frekar en að falla í hendur sýrlenskra hryðjuverkamanna sem skutu þotu hans niður. Þotan var skotin niður yfir Idlib-héraði sem er á valdi uppreisnarmanna. Roman Filipov lifði af en féll í bardaga á jörðu niðri, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Hryðjuverkasamtök sem tengdust áður al-Qaeda segjast hafa skotið þotuna niður. Rússneskir fjölmiðlar segja að Filipov hafi tekið pinna úr handsprengju frekar en að leyfa uppreisnarmönnunum að ná sér. Hinstu orð hans eiga að hafa verið: „Þetta er fyrir gaurana“. TV Zvezda, sjónvarpsstöð sem rússneska varnarmálaráðuneytið stjórnar, segir að Filipov hafi verið veitt heiðursorða að honum látnum. BBC segist ekki geta staðfest lokaorð flugmannsins eða hvernig upplýsingar um þau hafi fengist. Sýrlenska mannréttindavaktin í Bretlandi hefur sagt að að uppreisnarmennirnir hafi gripið flugmanninn og drepið hann. Rússneskar orrustuþotur hafa tekið þátt í herferð sýrlenskra stjórnvalda gegn uppreisnarmönnum í Idlib frá því í desember.
Sýrland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira