Sé eitthvað að marka stikluna virðist Ethan Hunt (Tom Cruise) vera kominn, enn einu sinni, í vandræði við yfirvöld Bandaríkjanna og eiga gamlar ákvarðanir að koma í vakið á honum.
Með honum eru auðvitað liðsfélagar hans þeir Neji Dunn og Luther Stickell, sem leiknir eru af Simon Pegg og Ving Rhames. Auk þeirra eru þau Rebecca Ferguson, Henry Cavill, Michelle Monaghan, Angela Bassett og Alec Baldwin einnig í myndinni.
Myndin verður frumsýnd í júlí.