Stiklan gefur lítið upp um söguþráð myndarinnar en tekst þó vafalaust áætlunarverk sitt um að gera aðdáendur fyrri myndarinnar spennta fyrir þessari framhaldsmynd sem verður frumsýnd í maí næstkomandi.
Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka.