Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2018 13:30 Kristján fagnar í leik á EM. vísir/afp Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30
Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03
Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00
Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00