Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2018 13:30 Kristján fagnar í leik á EM. vísir/afp Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30
Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03
Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00
Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00