Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2018 15:16 Frá samstöðufundi í Barcelona þar sem fólk var með grímur af andliti Carles Puigemont. Vísir/AFP Óvissa ríkir enn í Katalóníu eftir að Roger Torrent, forseti þings héraðsins, ákvað að fresta atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont að forseta héraðsstjórnarinnar. Torrent hét því þó að gera Puigdemont að forseta seinna en stjórnlagadómstóll Spánar hefur úrskurðað að Puigdemont, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, geti ekki orðið forseti aftur. „Spænska ríkisstjórnin og stjórnlagadómstóllinn eru að reyna að brjóta á rétti þúsunda Katalóna sem kusu þann 21. desember og við munum ekki leyfa það,“ sagði Torrent. Puigdemont flúði til Belgíu skömmu eftir að ríkisstjórn Spánar vék honum úr starfi í október. Það var gert eftir þjóðaatkvæðagreiðslu í Katalóníu sem ríkisstjórn Spánar segir hafa verið ólöglega. Héraðsstjórn Katalóníu var leyst upp og Madríd tók yfir stjórn héraðsins. Snúi Puigdemont aftur til Spánar verður hann handtekinn. Aðskilnaðarsinnar hlutu þó aftur meirihluta í kosningum í Katalóníu í desember og vilja þeir gera Puigdemont aftur að forseta og stóð til að gera það í dag. Stjórnlagadómstóll Spánar úrskurðaði um helgina að Puigdemont yrði að vera á þinginu til að geta orðið forseti héraðsstjórnarinnar. Torrent hefur þó frestað atkvæðagreiðslunni um óákveðinn tíma. Hann sagðist hafa tekið þá ákvörðun til að tryggja að hægt væri að gera Puigdemont forseta með áhrifaríkari hætti. Þá þvertók hann fyrir að annar en Puigdemont kæmi til greina. Ríkisstjórn Spánar fagnaði þessari ákvörðun og sagði hana komið í veg fyrir að gert yrði grín að lýðræði Spánar. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sagði í sjónvarpi í dag að ómögulegt væri að vera „flóttamaður í Belgíu og búast við því að geta orðið forseti lýðræðislegrar stofnunar“. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
Óvissa ríkir enn í Katalóníu eftir að Roger Torrent, forseti þings héraðsins, ákvað að fresta atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont að forseta héraðsstjórnarinnar. Torrent hét því þó að gera Puigdemont að forseta seinna en stjórnlagadómstóll Spánar hefur úrskurðað að Puigdemont, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, geti ekki orðið forseti aftur. „Spænska ríkisstjórnin og stjórnlagadómstóllinn eru að reyna að brjóta á rétti þúsunda Katalóna sem kusu þann 21. desember og við munum ekki leyfa það,“ sagði Torrent. Puigdemont flúði til Belgíu skömmu eftir að ríkisstjórn Spánar vék honum úr starfi í október. Það var gert eftir þjóðaatkvæðagreiðslu í Katalóníu sem ríkisstjórn Spánar segir hafa verið ólöglega. Héraðsstjórn Katalóníu var leyst upp og Madríd tók yfir stjórn héraðsins. Snúi Puigdemont aftur til Spánar verður hann handtekinn. Aðskilnaðarsinnar hlutu þó aftur meirihluta í kosningum í Katalóníu í desember og vilja þeir gera Puigdemont aftur að forseta og stóð til að gera það í dag. Stjórnlagadómstóll Spánar úrskurðaði um helgina að Puigdemont yrði að vera á þinginu til að geta orðið forseti héraðsstjórnarinnar. Torrent hefur þó frestað atkvæðagreiðslunni um óákveðinn tíma. Hann sagðist hafa tekið þá ákvörðun til að tryggja að hægt væri að gera Puigdemont forseta með áhrifaríkari hætti. Þá þvertók hann fyrir að annar en Puigdemont kæmi til greina. Ríkisstjórn Spánar fagnaði þessari ákvörðun og sagði hana komið í veg fyrir að gert yrði grín að lýðræði Spánar. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sagði í sjónvarpi í dag að ómögulegt væri að vera „flóttamaður í Belgíu og búast við því að geta orðið forseti lýðræðislegrar stofnunar“.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira