Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2018 15:16 Frá samstöðufundi í Barcelona þar sem fólk var með grímur af andliti Carles Puigemont. Vísir/AFP Óvissa ríkir enn í Katalóníu eftir að Roger Torrent, forseti þings héraðsins, ákvað að fresta atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont að forseta héraðsstjórnarinnar. Torrent hét því þó að gera Puigdemont að forseta seinna en stjórnlagadómstóll Spánar hefur úrskurðað að Puigdemont, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, geti ekki orðið forseti aftur. „Spænska ríkisstjórnin og stjórnlagadómstóllinn eru að reyna að brjóta á rétti þúsunda Katalóna sem kusu þann 21. desember og við munum ekki leyfa það,“ sagði Torrent. Puigdemont flúði til Belgíu skömmu eftir að ríkisstjórn Spánar vék honum úr starfi í október. Það var gert eftir þjóðaatkvæðagreiðslu í Katalóníu sem ríkisstjórn Spánar segir hafa verið ólöglega. Héraðsstjórn Katalóníu var leyst upp og Madríd tók yfir stjórn héraðsins. Snúi Puigdemont aftur til Spánar verður hann handtekinn. Aðskilnaðarsinnar hlutu þó aftur meirihluta í kosningum í Katalóníu í desember og vilja þeir gera Puigdemont aftur að forseta og stóð til að gera það í dag. Stjórnlagadómstóll Spánar úrskurðaði um helgina að Puigdemont yrði að vera á þinginu til að geta orðið forseti héraðsstjórnarinnar. Torrent hefur þó frestað atkvæðagreiðslunni um óákveðinn tíma. Hann sagðist hafa tekið þá ákvörðun til að tryggja að hægt væri að gera Puigdemont forseta með áhrifaríkari hætti. Þá þvertók hann fyrir að annar en Puigdemont kæmi til greina. Ríkisstjórn Spánar fagnaði þessari ákvörðun og sagði hana komið í veg fyrir að gert yrði grín að lýðræði Spánar. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sagði í sjónvarpi í dag að ómögulegt væri að vera „flóttamaður í Belgíu og búast við því að geta orðið forseti lýðræðislegrar stofnunar“. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Óvissa ríkir enn í Katalóníu eftir að Roger Torrent, forseti þings héraðsins, ákvað að fresta atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont að forseta héraðsstjórnarinnar. Torrent hét því þó að gera Puigdemont að forseta seinna en stjórnlagadómstóll Spánar hefur úrskurðað að Puigdemont, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, geti ekki orðið forseti aftur. „Spænska ríkisstjórnin og stjórnlagadómstóllinn eru að reyna að brjóta á rétti þúsunda Katalóna sem kusu þann 21. desember og við munum ekki leyfa það,“ sagði Torrent. Puigdemont flúði til Belgíu skömmu eftir að ríkisstjórn Spánar vék honum úr starfi í október. Það var gert eftir þjóðaatkvæðagreiðslu í Katalóníu sem ríkisstjórn Spánar segir hafa verið ólöglega. Héraðsstjórn Katalóníu var leyst upp og Madríd tók yfir stjórn héraðsins. Snúi Puigdemont aftur til Spánar verður hann handtekinn. Aðskilnaðarsinnar hlutu þó aftur meirihluta í kosningum í Katalóníu í desember og vilja þeir gera Puigdemont aftur að forseta og stóð til að gera það í dag. Stjórnlagadómstóll Spánar úrskurðaði um helgina að Puigdemont yrði að vera á þinginu til að geta orðið forseti héraðsstjórnarinnar. Torrent hefur þó frestað atkvæðagreiðslunni um óákveðinn tíma. Hann sagðist hafa tekið þá ákvörðun til að tryggja að hægt væri að gera Puigdemont forseta með áhrifaríkari hætti. Þá þvertók hann fyrir að annar en Puigdemont kæmi til greina. Ríkisstjórn Spánar fagnaði þessari ákvörðun og sagði hana komið í veg fyrir að gert yrði grín að lýðræði Spánar. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sagði í sjónvarpi í dag að ómögulegt væri að vera „flóttamaður í Belgíu og búast við því að geta orðið forseti lýðræðislegrar stofnunar“.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira