Segir Passion of The Christ 2 eiga eftir að verða stærstu mynd sögunnar Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2018 10:28 Jim Caviezel Vísir/Getty „Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hægt að gera ótrúlegustu hluti ef maður finnur rétta fólkið“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hægt að gera ótrúlegustu hluti ef maður finnur rétta fólkið“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20