Tiana, sem verður átján ára á þessu ári, hljóp á tímanum 7,47 sek sem þýðir að hún bætti metið um þrjá hundraðshluta úr sekúndu.
Það var Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir úr ÍR sem átti fyrra metið en hún setti það á Meistaramóti Íslands þanng 7. febrúar 2015.
Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu.