„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 13:30 Mattie Larson grét er hún sagði sögu sína. Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar Sjá meira
Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti