50 Cent sagður hafa grætt formúu á Bitcoin Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 16:32 Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent Vísir/Getty Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST Rafmyntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Rapparinn 50 Cent er sagður hafa grætt rúmlega sjö milljónir Bandaríkjadollara á rafmyntinni Bitcoin. Það jafngildir um 709 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Fjölmiðlar ytra hafa margir hverjir fjallað um þennan meinta gróða rapparans, sem heitir réttu nafni Curtis Jackson, en hann er sagður hafa þegið Bitcoin í greiðslu fyrir plötu sína Animal Ambition árið 2014. Á þeim tíma var ein Bitcoin-eining metin á 662 dollara og þurfti því aðeins að borga brota brot af einingu fyrir plötuna. 50 Cent er sagður hafa þénað um 700 Bitcoin-einingar fyrir sölu á plötunni sem samsvaraði um 400 þúsund dollurum árið 2014. Er sú upphæð sögð vera um 7,7 milljónir dollara í dag.Það var TMZ sem greindi fyrst frá þessum Bitcoin-gróða rapparans en hann sjálfur birti sjáskot af fréttinni á Instagram-síðu sinni og sagði þetta ekki slæmt fyrir strák sem ólst upp í suðurhluta Queens í New York. Not Bad for a kid from South Side, I'm so proud of me. LOL #denofthieves A post shared by 50 Cent (@50cent) on Jan 23, 2018 at 12:34pm PST
Rafmyntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira