Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 11:17 Dominic Cooper og Amanda Seyfried snúa aftur. Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein