Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 13:30 Vísir/Getty Keppni í pílu er vinsælt sjónvarpsefni í Bretlandi og víðar í Evrópu en ákveðið hefur verið að láta af umdeildri iðju sem fylgt hefur keppnum lengi. Konur hafa lengi fylgt karlkyns keppendum upp á svið á mótum sem hafa verið sýnd í sjónvarpi en nú hefur verið ákveðið að hætta því. Var það gert að óskum sjónvarpsrétthafa en BBC greinir frá. „Við tökum alla þætti keppninnar og viðburða okkar til endurskoðunar regluluega og þetta skref hefur verið tekið eftir viðræður við sjónvarpsrétthafa,“ sagði talsmaður skipuleggjanda keppnanna, Professional Darts Corporation. Michael van Gerwen er einn fremsti keppandi sögunnar í íþróttinni og hann hefur áður lýst þeirri skoðun sinni að það beri að láta af þessari iðju. Þó eru ekki allir sammála um það og ganga nú undirskriftalistar um að hætt verði við ákvörðunina. Raymond van Barneveld, fyrrum heimsmeistari í pílu, styður þann málstað. Píla er ekki eina íþróttin þar sem konur, oftast fáklæddar, koma við sögu með svipuðum hætti. Þær eru algeng sjón í UFC og hnefaleikum, hjólreiðum sem og akstursíþróttum. Eigendur Formúlu 1 hafa áður sagt að þeir séu nú að íhuga að breyta því fyrirkomulagi Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Keppni í pílu er vinsælt sjónvarpsefni í Bretlandi og víðar í Evrópu en ákveðið hefur verið að láta af umdeildri iðju sem fylgt hefur keppnum lengi. Konur hafa lengi fylgt karlkyns keppendum upp á svið á mótum sem hafa verið sýnd í sjónvarpi en nú hefur verið ákveðið að hætta því. Var það gert að óskum sjónvarpsrétthafa en BBC greinir frá. „Við tökum alla þætti keppninnar og viðburða okkar til endurskoðunar regluluega og þetta skref hefur verið tekið eftir viðræður við sjónvarpsrétthafa,“ sagði talsmaður skipuleggjanda keppnanna, Professional Darts Corporation. Michael van Gerwen er einn fremsti keppandi sögunnar í íþróttinni og hann hefur áður lýst þeirri skoðun sinni að það beri að láta af þessari iðju. Þó eru ekki allir sammála um það og ganga nú undirskriftalistar um að hætt verði við ákvörðunina. Raymond van Barneveld, fyrrum heimsmeistari í pílu, styður þann málstað. Píla er ekki eina íþróttin þar sem konur, oftast fáklæddar, koma við sögu með svipuðum hætti. Þær eru algeng sjón í UFC og hnefaleikum, hjólreiðum sem og akstursíþróttum. Eigendur Formúlu 1 hafa áður sagt að þeir séu nú að íhuga að breyta því fyrirkomulagi
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira