Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum.
Whitney hefur komið víða við á sínum ferli og hefur til dæmis spilað í Rússlandi. Whitney hefur einnig spilað í Bandaríkjunum í WNBA deildinni með Los Angeles Sparks en þar spilaði hún sjö leiki.
Whitney er 190 cm á hæð og spilar sem miðherji en ljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Breiðablik.
Breiðablik fær öflugan liðsstyrk
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



