Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Jakob Bjarnar skrifar 10. janúar 2018 16:12 Fimm munu berjast um leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í borginni. Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54