Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. janúar 2018 11:15 Sumir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaíkjanna, ásamt Donald Trump. Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja. Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47