Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2018 16:45 Israel Martin, þjálfari Tindastóls. vísir/hanna Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í dag. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. „Við fengum tilfinningu að við ættum möguleika í þessu móti. Ekki bara í dag heldur í öllu mótinu,” sagði Israel í samtali við Vísi í leikslok. „Allir voru klárir. Við þurftum að berjast og spila eftir okkar reglum í varnarleiknum. Við breyttum aðeins ryðma leiksins og leikmennirnir settu allt sitt í þetta.” Byrjun Tindastóls var í raun lyginni líkast. Þeir grýttu hverjum þristinum niður á meðan KR gekk illa að finna sér leið að körfunni. Hann segir byrjunina hafa verið góða og mögulega betri en hann þorði að vona. „Þetta var ekki betra en fýlingin sem ég hafði fyrir leiknum. Við töluðum um að það að við þyrftum að setja allan kraft okkar í leikinn og allir voru klárir.” „Það skipti ekki máli hver var inni á vellinum. Leikmennirnir gáfu allt sitt og það skildi á milli liðanna.” Israel gerir sér grein fyrir því að þetta þýðir rosalega mikið fyrir bæjarfélag eins og Sauðárkrókur er. „Sérðu þessa gaura? Þessir stuðningsmenn frá eins litlum bæ eins og Sauðárkrókur er. Þeir áttu þetta svo skilið. Þetta er ekki hægt án þeirra.” Martin vill ekki hugsa of mikið um Íslandsmeistaratitilinn strax að minnsta kosti. Hann ætlar að leyfa sér að fagna þessum og fara svo að hugsa um þann stóra. „Núna ætlum við að njóta eins mikið og hægt er og síðan sjáum við hvað gerist. Mig langar ekki að hugsa of langt fram í tímann. Það eina sem ég vill segja er að þetta er minn annar stóri bikar, hinn í Danmörku, og ég mun njóta.” Svo það verður partý á Sauðárkróki í kvöld? „Auðvitað!” sagði Israel að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira