Nær tvöföldun á öldruðum í áfengismeðferð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. janúar 2018 20:30 Á læknadögum í dag fjallaði Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum, um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til að um falinn, vaxandi vanda sé að ræða. „Við sjáum það á öldrunardeildum og öllum legudeildum Landspítalans að stór hluti fólks er með áfengis- eða fíknisjúkdóm líka.“Fjölgunin sést svart á hvítu á innlögnum á sjúkrahúsið Vog. Frá árinu 2001 hefur orðið 78 prósent fjölgun á innlögnum 60 ára og eldri á sjúkrahúsinu Vogi. Einnig hefur fjölgað þeim sem eru eldri en 60 ára og leita sér hjálpar í fyrsta skipti á sjúkrahúsinu. Frá árunum 2002-2008 voru þeir 213 en á árunum 2009-2015 voru 269. Það er 26% fjölgun.Þar af hefur þeim sem eru 69 ára og eldri - og eru að fara í sína fyrstu meðferð - fjölgað úr 50 í 66 eða um 32% Hildur segir ekki óalgengt að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm á efri árum.Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum „Það breytast ákveðnir hlutir þegar fólk eldist. Þegar það fer út af vinnumarkaði og missir félagsleg hlutverk. Eða verður veikt eða veikindi maka koma upp, þá eykst drykkjan og með aukinni drykkju aukast líkur á að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm.“ Erlendar rannsóknir sýna að aðeins 7% af þeim sem þurfa meðferð fái meðferð. „Það er oft mikil skömm sem fylgir þessum sjúkdóm, fólk er að berjast við sína eigin fordóma og ættingjar að hylma yfir hlutunum,“ segir Hildur Þórarinsdóttir, öldrunarlæknir. Heilbrigðismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira
Á læknadögum í dag fjallaði Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum, um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til að um falinn, vaxandi vanda sé að ræða. „Við sjáum það á öldrunardeildum og öllum legudeildum Landspítalans að stór hluti fólks er með áfengis- eða fíknisjúkdóm líka.“Fjölgunin sést svart á hvítu á innlögnum á sjúkrahúsið Vog. Frá árinu 2001 hefur orðið 78 prósent fjölgun á innlögnum 60 ára og eldri á sjúkrahúsinu Vogi. Einnig hefur fjölgað þeim sem eru eldri en 60 ára og leita sér hjálpar í fyrsta skipti á sjúkrahúsinu. Frá árunum 2002-2008 voru þeir 213 en á árunum 2009-2015 voru 269. Það er 26% fjölgun.Þar af hefur þeim sem eru 69 ára og eldri - og eru að fara í sína fyrstu meðferð - fjölgað úr 50 í 66 eða um 32% Hildur segir ekki óalgengt að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm á efri árum.Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum „Það breytast ákveðnir hlutir þegar fólk eldist. Þegar það fer út af vinnumarkaði og missir félagsleg hlutverk. Eða verður veikt eða veikindi maka koma upp, þá eykst drykkjan og með aukinni drykkju aukast líkur á að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm.“ Erlendar rannsóknir sýna að aðeins 7% af þeim sem þurfa meðferð fái meðferð. „Það er oft mikil skömm sem fylgir þessum sjúkdóm, fólk er að berjast við sína eigin fordóma og ættingjar að hylma yfir hlutunum,“ segir Hildur Þórarinsdóttir, öldrunarlæknir.
Heilbrigðismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira