„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 09:00 Kyle Stephens. Vísir/Getty Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjá meira
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjá meira
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30