Sigríður gefur kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2018 14:08 Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness. Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“ Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“
Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira