Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 09:30 Curry og Durant fylgdust glaðir með í fjórða leikhluta. Vísir // Getty Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98 NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98
NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Sjá meira