Kjartan Henry og Helga orðin hjón Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2018 10:30 Helga Björnsdóttir og Kjartan Henry Finnbogason hafa verið par um árabil. Vísir/Samsett mynd Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Sjá meira
Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22
Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00
Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00
Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00
Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30