Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 15:30 Þessar fjórar verða kynnar í Eurovision í vor. Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision
Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12
Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59