Æskilegt að reykskynjarar væru samtengdir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2018 20:00 Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. Brunaverkfræðingur segir öryggisstaðla, sem hús sem hafa verið byggð á síðustu 20 til 30 árum þurfa að uppfylla, tryggja níutíu mínútna brunaskil milli íbúða. „Í raun og veru þýðir þetta það að þú ert öruggur í einn og hálfan tíma á íbúðinni fyrir ofan. Þér líður auðvitað ekkert vel með það og allt í líkamanum segir þér að flýja frá þessari hættu," segir Anna Málfríður Jónsdóttir, brunaverkfræðingur hjá Lotu. Þeir sem búa í íbúðinni þar sem eldurinn kemur upp eiga að sjálfsögðu að forða sér en aðrir eru betur settir í eigin íbúð eða á svölum. „Um leið og þú ferð fram á gang úr þinni öryggu íbúð ert þú kominn út í reykinn og þá ert þú byrjaður að anda að þér hættulegum reyk og ert að því jafnvel bara á leiðinni niður," segir Anna. Íbúar að Bláhömrum heyrðu ekki í reykskynjurum frammi á gangi heldur vöknuðu einungis við bank frá nágranna. Anna telur að skynjarar í fjölbýlum ættu að vera samtengdir. „Reglur kveða ekki á um að þeir séu það en það er miklu æskilegra. En samkvæmt byggingarreglugerð er bara mælt með reykskynjara á hverri hæð," segir Anna. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. Brunaverkfræðingur segir öryggisstaðla, sem hús sem hafa verið byggð á síðustu 20 til 30 árum þurfa að uppfylla, tryggja níutíu mínútna brunaskil milli íbúða. „Í raun og veru þýðir þetta það að þú ert öruggur í einn og hálfan tíma á íbúðinni fyrir ofan. Þér líður auðvitað ekkert vel með það og allt í líkamanum segir þér að flýja frá þessari hættu," segir Anna Málfríður Jónsdóttir, brunaverkfræðingur hjá Lotu. Þeir sem búa í íbúðinni þar sem eldurinn kemur upp eiga að sjálfsögðu að forða sér en aðrir eru betur settir í eigin íbúð eða á svölum. „Um leið og þú ferð fram á gang úr þinni öryggu íbúð ert þú kominn út í reykinn og þá ert þú byrjaður að anda að þér hættulegum reyk og ert að því jafnvel bara á leiðinni niður," segir Anna. Íbúar að Bláhömrum heyrðu ekki í reykskynjurum frammi á gangi heldur vöknuðu einungis við bank frá nágranna. Anna telur að skynjarar í fjölbýlum ættu að vera samtengdir. „Reglur kveða ekki á um að þeir séu það en það er miklu æskilegra. En samkvæmt byggingarreglugerð er bara mælt með reykskynjara á hverri hæð," segir Anna.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira